Bílinn okkar

Orð og lag: Steintór Rasmussen
Føroysk týðing

Bílinn okkar sáu menn í blaïnu í gær:
Bíll á góðu verði – yrstur kemur fyrstur fær
hnn prumpar hátt og hikstar og pústar eingin dul,
ponsulítið ryðgaður og afturhurðin gul.

Bíllinn okkar var á sínum tíma voða smart
um vegi fór hann út um allt á æðislegri fart.
En löggan þurfti stundum að stoppa pabba minn,
stefnuljósin biluð – um gluggan rignir inn.

Bílinn okkar einstakur þeir engan slíkan sjá
alveg sjálfur pabbi hefur málað númer á,
ljósin bæði að framan úr fiskibolludós
með fullan tank af bensíni er brunað upp í Kjós.

Bíllinn kom og tíminn leið í meira en tuttugu ár
hann torfærurnar spændi yfir fjoll og klettagjár.
Um bæinn endilangan krakkar bílinn hafa elt
en bílinn okkar góða hefur pabbi núna selt.

Bílinn okkar sáu menn í blaðinu í gær:
Bíll á góðu verði – fyrstur kemur fyrstur fær
hann prumpar hátt og hikstar og pústar eingin dul
ponsulítið ryðgaður og afturhurðin gul.

FavoriteLoadingGoym tekstin