Eros

Orð: Steintór Rasmussen
Lag: Terji Rasmussen
Týtt til íslendskt: Valgeir Skágfjörð
Føroysk týðing

Viltu ekki sitja her
Eitt sinn dvelja ögn hjá mér
ég vel get kysst þig vinur kær
og verið þer svo nær

Borgin hljóðnar, blundar rótt
er býður myrkrið góða nátt
leggstu hérna og hvíldu þig
haltu fast um mig

Nú gleymt er dagsins streð
gleðisstundin sér til þess
að Eros – dulur kemur að
ör í hjartastað

Nú sólin geisla sendir inn
um suðurgluggann blítt
Undir dúni kinn við kinn
kysst var langa hríð

Nú gleymist daglegt streð
gleðjumst nú hvört öðru með
því Eros – stendur okkur hjá
og aldrei víkur frá

Þú mátt ekki fara í nótt
áfram vertu enn hjá mér
Eg finn eld og nýjan þrott
í arminum hjá þer

FavoriteLoadingGoym tekstin