Þau dansa eins og skuggar

Orð: Steintór Rasmussen
Lag: Eyðun Nolsøe
Týtt til íslendskt: Valgeir Skágfjörð
Føroysk týðing

Þau dansa eins og skuggar á daggarköldum múrum
þau syngja eins og fuglar – fjötraðir í búrum
Þau hrópa út í myrkrið á mannréttindi og frið
Þau innan veggja borgar – biðja um frelsi og grið

Þvi ykkar söngvar lifa hjá ekkjum jáfnt sém börnum
Og ykkar heillavvonir enn halda uppi vörnum
fyrir málsins frelsi og andagift og ást
og leyfi að eiga Guði sem líkna þeim sem þjást

Í sorg þið dætur dansið uns aftur vaknar gleði
og synir drótt með sóng nú rísið upp af beði
Hvað annað ber að gera en berjist fyrir því
Þú fangi alheims átt okkur að í Amnesti

FavoriteLoadingGoym tekstin