Orð: Steintór Rasmussen
Lag: Eyðun Nolsøe
Týtt: Valgeir Skágfjörð
Mjöllin fellur mjúk á furugreinar
fyr en varir hvítt er yfir mó
Drifa svifur, sest á hár og herðar
heilsar mér nú myrkur vetur
sest í hjarta mér,
sakna, þrái og elska
sakni, þrái og elska þig
Eins fagurt tré í fölvum skógi
í fimmbukulda biður eftir sól
Veit að ávalit þiðnar allt um siðir
aftur koma vökunætur
skilja mína sorg
sakna, þrái og elska
sakna, þrái og elska þig
Skildu mína angist
sakna þrái og elska
sakna, þrái og elska eina þig

